Reynslusögur

 

 
  • “Ég á 6 vetra klár sem varð fyrir alvarlegu slysi þegar hann var veturgamall. Hann var algerlega hárlaus aftanvert á hægri afturfæti í 5 ár. Ég ákvað að prófa Orginal M-T-G og innan tveggja vikna var farið að vaxa hár á hárlausa svæðinu. Nú eftir þriggja mánaða meðferð er komið hár á nánast allan fótinn. Ég er einfaldlega orðlaus yfir þessari vöru!” I.S.
  • “Ég skrifa til að segja ykkur hve stórkostlega vara mér finnst “Magic Sheen” (Töfragljáinn) vera. Ég notaði það til að greiða úr flækju í faxinu á hestinum mínum. Ég sprayjaði því í og lét það vera í faxinu yfir nótt þar sem það var í mikilli flækju, nánast vonlaust að fást við það. Daginn eftir var ég reiðubúin að segja flækjunum stríð á hendur en mér til undrunar reyndist auðvelt að greiða faxið án þess að mikið af hárum dyttu úr því. Þakka ykkur kærlega fyrir þessa vöru.” T.
  • “Ég hef aft mikla ánægju af að nota EquiTone litaörvandi sjampóið ykkar. Ekkert stenst samanburð við gæðin á litnum og sjampóið sjálft. Haldið ykkar góða starfi áfram.” P.S.
  • “Vinur minn og ég erum – a pas de delux dressur team. Við notum vörur frá ykkur fyrir hverja sýningu sem við förum á og fáum fallegar umsagnir um stórfenglegu hestana okkar. Uppáhalds varan okkar erMane Mousse (Fax Froðan) sem hjálpar okkur við að setja fallegar fléttur í, sem er mjög mikilvægt á dressúr sýningum. Okkur langar að þakka ykkur fyrir þessar frábæru vörur sem hjálpa vinum okkar hestunum, að líta sem allra best út.” L.A.
  • “ Natural Elegance (Náttúrlegur glæsileiki) við elskum lyktina. Það er svo þykkt svo að örlítið magn mýkir  faxið og taglið svo auðvelt er að greiða flækjur úr. Mér líkar einnig svo vel við hvernig feldur hestsins míns er viðkomu eftir að ég hef borið á hann. Hann glansar einstaklega og er svo mjúkur viðkomu rétt eins og hann hafi eytt deginum á hársnyrtistofunni!” U.K.
  • Hi Gloss (Há glans) er frábært efni til að bera á, rétt áður en farið er inn í sýningarhringinn. Það bætir þessu viðbótar “eitthvað” við útlitið til að fullkomna heildarmyndina. Þakka ykkur aftur fyrir þessar gæða vörur.” J.D.

Þetta er hann Hljómur. Búinn að vera í vandræðum hvern einasta vetur með hnjúska og svepp sem hefur verið fram á sumar. Þegar fyrri myndin var tekin 03.03.13 settum við í hann M-T-G. Seinni myndin er tekin 17.03.13 c.a. 15 dögum seinna, en þá var búið að bera á hann þrisvar sinnum samtals. M-T-G er tær snilld.

 

Um okkur

Hestavörur.is