Lýsing
Stillanlegur halli ca 45 gráður .Sérlega skært, Bæði Led og COB ljósgjafar. Hlaðið um USB tengi.
8 ljósa styllingar.
300 Lumen byrta, Dreifi birta eða punktur, + rautt aðvörunarlós sem hægt er að stilla sem blikklós (Strobe).
Líftími byrtu á minna ljósmagni er ca. 6 tímar. Á mesta ljós magni ca 2 til 3 tímar.
Vatnshelt fyrir rigningu en í stutta stund á kafi í vatni.
Sveiflu skynjari með hendi til að kveikja eða slökkva.
Tilvalið í ferðalagið, almenna vinnu, Skokkara, undir skygni á hjálmi, reiðhjólið. Hlaupahjólið.
Þyngd m. rafhlöðu 0.5 GR. (rafhlaða og hleðslusnúra fylgir)