Kvennareið föstudaginn 26. Apríl 2024
Föstudaginn 26 april buðu hestakonur i Sörla , hestakonum úr Fák,Herði,Spretti og fleirri félögum í heimsókn.
Tilefnið var að hestamannafélagið Sörli er 80 ára i ár
Og hittust fjöldin allur af flottum hestakonum i Gjárétt i geggjuðu veðri og riðu saman inni Hafnarfjörð þar sem tekið var á móti hópnum i mat og drykk
Her er svo meira fra í gær
Myndband
Myndagallery












































