Áttræð hestakona stefnir á heimsmeistaramót
Fréttir

Áttræð hestakona stefnir á heimsmeistaramót

Hin hollenska Cora Wijmans sló í gegn á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í fyrra þar sem hún keppti í skeiði 78 ára gömul. Cora heimsótti Ísland á dögunum og segist hvergi nærri hætt. Cora varði töluverðum tíma á Íslandi á tíunda áratug síðustu aldar en hefur ekki heimsótt Ísland lengi. „Sjái ég myndir eða myndskeið hjá vinum mínum þá yljar það mér ætíð um hjartað og það slær aðeins hraðar og það var núna eða aldrei.“ 78 ára skeiðkempa slær í gegn Cora velur sér ekki einföldustu keppnisgreinarnar heldur keppir í…

Lesa meira
Kvennareið Fáks – 4. maí
Fréttir

Kvennareið Fáks – 4. maí

Kvennareið Fáks verður haldin laugardaginn 4 maí. Lagt verður af stað frá Lýsishöllinni klukkan 14:30. Reiðtúrinn verður frá reiðhöllinni að Rauðavatni upp nýju Selhólsleiðina niður Almannadal og í gegnum Rauðhóla heim. Í stoppi er ykkur boðið upp á dömulega drykki, bæði áfenga og áfengislausa, ásamt léttum veitingum til að viðhalda gleðinni. Þegar heim er komið munum við hittast klukkan 18:30 í veislusalnum á 2. hæð Lýsishallarinnar þar sem við munum grilla. Þær sem komast ekki í reiðtúrinn eru velkomnar að koma í grillið og njóta kvöldsins með okkur. Klukkan 19:00…

Lesa meira
Kvennareið föstudaginn 26. Apríl 2024
Fréttir

Kvennareið föstudaginn 26. Apríl 2024

Föstudaginn 26 april buðu hestakonur i Sörla , hestakonum úr Fák,Herði,Spretti og fleirri félögum í heimsókn.Tilefnið var að hestamannafélagið Sörli er 80 ára i árOg hittust fjöldin allur af flottum hestakonum i Gjárétt i geggjuðu veðri og riðu saman inni Hafnarfjörð þar sem tekið var á móti hópnum i mat og drykk Her er svo meira fra í gær Myndband Myndagallery

Lesa meira