„Það eru mörg tár sem falla, það er alveg víst“
Maður er alltaf að leita að einhverju sem hrífur mann, segir Sigurbjörn Bárðarson, landsliðseinvaldur í hestaíþróttum. Hann velur lið Íslands fyrir heimsmeistaramót íslenska hestsins, sem er í Hollandi í ágúst. Niðurhala QR
Lesa meira