Hljómur Fyrir og eftir


Þetta er hann Hljómur. Búinn að vera í vandræðum hvern einasta vetur með hnjúska og svepp sem hefur verið fram á sumar. Þegar fyrri myndin var tekin 03.03.13 settum við í hann M-T-G. Seinni myndin er tekin 17.03.13 c.a. 15 dögum seinna, en þá var búið að bera á hann þrisvar sinnum samtals. M-T-G er tær snilld.