Lýsing
NÝTT sjampó frá Shapley’s. Bakteríudrepandi og sveppaeyðandi. Það er sannað að Medi-care hjálpar til við að meðhöndla og styðja við lækningu á ýmsum húðvandamálum, eins og hnjúskum
Nógu mjúkur til að nota daglega, en skilur feld hestsins eftir heilbrigðan og glansandi. Má nota á hundana líka. Hægt að nota eitt sér eða með M-T-G eða M-T-G Plus til að hjálpa til við að lækna mörg húðvandamál. Mikið prófað í USA. með tilliti til virkni. USEF og FEI samhæft.
Sítrónugrasi og Tea Tree Oil er bætt út í til að róa og meðhöndla húðina á sama tíma og hún skapar góðan og slakandi ilm.
Þyngd 1 KG (946 ML)