Almannadalsmótið 2023
Almannadalsmótið verður haldið laugardaginn 13. maí klukkan 13:00. Keppt verður tölti og skeiði. Töltkeppnin verður með T7 fyrirkomulagi; fyrst er riðið hægt tölt og svo snúið við og sýnd frjáls ferð á tölti. Niðurhala QR
Lesa meira