Uppáhalds varan okkar er Mane Mousse
“Vinur minn og ég erum – a pas de delux dressur team. Við notum vörur frá ykkur fyrir hverja sýningu sem við förum á og fáum fallegar umsagnir um stórfenglegu hestana okkar. Uppáhalds varan okkar er Mane Mousse (Fax Froðan) sem hjálpar okkur við að setja fallegar fléttur í, sem er mjög mikilvægt á dressúr sýningum. Okkur langar að þakka ykkur fyrir þessar frábæru vörur sem hjálpa vinum okkar hestunum, að líta sem allra best út.” L.A.