Lýsing
Original M-T-G Plus er sama góða formúlan sem hefur sömu góðu virknina en með nýjum og endurbættum ilm.
Orginal M-T-G hefur gefið skjótan og virkan árangur við meðhöndlun á margvíslegum húðvandamálum síðan 1938! Upphaflega var varan þróuð fyrir fólk. Hún er einföld og örugg í notkun og það eina sem þarf til að fást við fjölþætt húðvandamál af völdum baktería og sveppa s.s * Rain Rot * Scratches * Girth Itch * Sweet Itch * Dry Skin *. Orginal M-T-G gefur sýnilega árangur eftir fyrstu notkun. Varan er samsett til að fjarlægja orsakavald húðvandamálsins, hún nærir húðina og hárið umhverfis sýkta svæðið, örvar bæði heilbrigða húð og hárvöxt. M-T-G skapar heilsusamlegt umhverfi fyrir hársekkina sem skilar sér í hámarks hárvexti en viðheldur um leið lengd hársins.